
U19 karla | Sannfærandi sigur gegn Japan U-19 ára landslið karla lék sinn annan leik á HM í Króatíu gegn Japan í dag, eftir vonbrigði gærdagsins voru menn staðráðnir í að gera betur í dag. Eftir markaþurrð á upphafsmínútum leiksins vorum það strákarnir okkar sem tóku frumkvæðið og leiddu framan af leik. Japanir náði að…