U-19 kvenna | Lokahópur fyrir verkefni sumarsins

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn í lokahóp fyrir sumarið. Liðið leikur tvo vináttuleiki í Færeyjum 10. og 11. júní og í lokakeppni EM í Rúmeníu dagana 6. – 16. júlí.

Æfingaplan fyrir sumarið kemur inn á Sportabler á næstu dögum.

Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.

Þjálfarar:
Ágúst Þór Jóhannsson
Árni Stefán Guðjónsson

Leikmannahópur:
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, HK
Brynja Katrín Benediktsdóttir, Valur
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar
Elísa Elíasdóttir, ÍBV
Elísa Helga Sigurðardóttir, Haukar
Embla Steindórsdóttir, HK
Ethel Gyða Bjarnasen, HK
Hildur Lilja Jónsdóttir, KA/Þór
Inga Dís Jóhannsdóttir, HK
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta
Lilja Ágústsdóttir, Valur
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar
Thelma Melsteð Björgvinsdóttir, Haukar
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss
Valgerður Arnalds, Fram

Til vara:
Anna Valdís Garðarsdóttir, HK
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, Selfoss
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram
Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR
Sara Dröfn Richardsdóttir, ÍBV