Dómaranefnd

Dómaranefnd hefur umsjón með dómaramálum HSÍ, ber ábyrgð á flokkun og vali dómara á leiki á vegum sambandsins og sér um fræðslumál dómara. Nefndin annast útgáfu leikreglnanna á íslensku og sér um að dómarar framfylgi þeim. Sjá nánar í starfsreglum dómaranefndar.

Dómaranefnd HSÍ fyrir tímabilið 2022 – 2023 er skipuð eftirtöldum:
    
    • Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður
    • Gísli Hlynur Jóhannsson
    • Kristín Aðalsteinsdóttir
    • Reynir Stefánsson

Starfsreglur dómaranefndar HSÍ