• HSÍ var stofnað 11. Júní 1957
 • HSÍ hefur haft fjórtán formenn en Guðmundur Á. Ingvarsson sat lengst eða frá 1996 – 2009 
 • Flestir leikir karla: Guðmundur Hrafnkelsson (407)
 • Flestir leikir kvenna: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir (170)
 • Flest mörk skoruð karla: Guðjón Valur Sigurðsson -1875 mörk
 • Flest mörk skoruð kvenna: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir – 620 mörk
 • Heimsmeistaramót karla var haldið á Íslandi árið 1995
 • A-landslið karla hefur tekið þátt á 38 stórmótum – 20 sinnum á HM, 11 sinnum á EM og 7 sinnum á ÓL
 • A-landslið kvenna hefur tekið þátt á 3 stórmótum – 2 sinnum á EM og 1 sinni á HM
 • Yngri landslið karla hafa tekið þátt á 21 stórmótum – 11 sinnum á HM og 10 sinnum á EM
 • Yngri landslið kvenna hafa tekið þátt á 3 stórmótum – 2 sinnum á HM og 1 sinni á EM
 • A-landslið karla hefur haft 23 þjálfara frá upphafi
 • A-landslið kvenna hefur haft 21 þjálfara frá upphafi
 • Handknattleiksfólk hefur 12 sinnum verið kjörið íþróttamaður ársins – Ólafur Stefánsson oftast eða 4 sinnum