
Evrópukeppni | Þrjú lið skráð til leiks í Evrópukeppni kvenna HSÍ sendi skráningu til EHF í dag vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða þjú íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur, KA/Þór og ÍBV. Á síðasta tímabili voru það sömu þrjú lið sem tóku þátt í Evrópukeppninni, ÍBV náði þeim frábæra árangri…