
A landslið kvenna | Vináttuleikir við Færeyjar um helgina A landslið kvenna kom saman til æfinga síðastliðinn mánudag og hófst þar með undirbúningur fyrir leikina gegn Ísrael í forkeppni HM 2023. Liðið hefur æft af krafti alla vikuna en á morgun halda stelpurnar okkar til Færeyja en þar leika þær tvo vináttulandsleiki á laugardag og…