Laganefnd

Laganefnd er stjórn HSÍ til ráðgjafar um lög og reglugerðir sambandsins. Nefndin fer yfir tillögur sem berast fyrir handknattleiksþing og metur hvort þær eru rétt fram settar og uppfylli kröfur til þinglegrar afgreiðslu.

Laganefnd fyrir tímabilið 2023 – 2024 er skipuð eftirtöldum:

  • Kristín Einarsdóttir, formaður
  • Guðmundur Þór Jónsson
  • Helga Þórðardóttir

Starfsreglur laganefndar (pdf).