Ritgerðir tengdar handbolta
Fjölmargar ritgerðir hafa verið skrifaðar um handbolta og mál tengd honum, auk ýmiss efnis. Hér til hliðar má sjá yfirlit yfir efni frá síðunni Skemman.is en það er rafrænt gagnasafn íslenskra háskóla.
Ábendingar um efni má senda á hsi@hsi.is.
2015
- Saga íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik á árunum 2000-2015 (Jóhanna Þór Guðbjörnsdóttir)
- Hver eru viðhorf þjálfara yngri flokka í handbolta til styrktarþjálfunar (Leifur Óskarsson)
- Æfingaáætlun og mat á skilvirkni þess fyrir þá sem æfa hjólastólahandknattleik (Darri McMahon)
- Tímabilaskipting Handknattleiks (Bergvin Guðnason)
- Er aldur afstæður? Fæðingardagsáhrif íslenskra landsliðsmanna í handknattleik (Svavar Már Ólafsson)
- Umhyggja fyrir liðsmönnum lykilþáttur: Upplifun kvenna í handknattleik af leiðtogahlutverkinu og eiginleikar sem einkenna þær sem leiðtoga (Stella Sigurðardóttir)
2014
- Skothittni í handknattleik (Sigurjón Friðbjörn Björnsson)
- Sókn vinnur leiki en vörn vinnur titla (Hákon Hermannsson Bridde og Ólafur Víðir Ólafsson)
- Styrktarþjálfun 3. flokks í handknattleik á Íslandi (Kristján Geir Þorsteinsson)
- Samskipti handknattleiksdómara (Bjarki Bóasson)
- Meiðsli í úrvalsdeild karla í handknattleik keppnistímabilið 2013-2014 (Einar Rafn Eiðsson)
- Tölfræði í handknattleik : hugmynd að forriti (Sigfús Páll Sigfússon)
- Axlarmeiðsl í handknattleik á Íslandi tímabilið 2013-2014 (Sævar Ingi Hafsteinsson og Fannar Helgi Rúnarsson)
2013
- Menntun þjálfara á unglingastigi í handknattleik á Íslandi og viðhorf þeirra til kvennaíþrótta (Gunnar Ernir Birgisson)
- Áfengisneysla handknattleiksmanna í efstu deild á Íslandi (Sunna Lind Jónsdóttir)
- Styrktarþjálfun 13 til 18 ára ungmenna í handknattleik (Hilmar Þór Arnarson)
- Rannsókn á þjálfun markvarða og markvörslu í N1 deild karla (Daníel Freyr Andrésson)
- Styrktarþjálfun ungmenna í handknattleik (Guðmundur Rúnar Guðmundsson)
- Leikgreining á sóknarleik íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik. (Jón Gunnlaugur Viggósson)
- Áhrif stökkkrafts og líkamlegra eiginleika á árangur í handknattleik karla (Halldór Stefán Haraldsson)
2012
- Algengi og tegundir meiðsla í efstu deild kvenna í handbolta (Tinna Laxdal Gautadóttir)
- Markviss skothittniþjálfun í handknattleik (Stefán Andri Stefánsson og Karl Kristján Benediktsson)
- Baksvið og framsvið handboltans. Þátttaka ungmenna í leikhúsi íþrótta og leitin að sjálfsmyndinni (Anna Soffía Víkingsdóttir)
- Eykur hlutlæg endurgjöf frammistöðu ungra handknattleikskvenna? (Hanna Bára Kristinsdóttir)
2011
- Handball im Deutschunterricht (Rakel Margrét Viggósdóttir)
- „Stórasta land í heimi“ (Ásbjörn Friðriksson og Grétar Þór Eyþórsson)
- Áhrif hlutfallslegs aldursmunar í íslenskum íþróttum (Pétur Sólnes Jónsson)
- „Þú ferð í leik til að vinna.“ Helstu einkenni árángursríkrar handknattleiksþjálfunar (Drífa Lind Harðardóttir)
- ROM drengja í 3. og 4. flokk handbolta : rannsókn á ROM hjá drengjum í 3. og 4. flokki í handbolta hjá þremur íþróttafélögum (Viktor Arnarsson)
2010
- Ráðleggingar til drengja um val á milli kanttspyrnu og handknattleiks (Sveinn Þorgeirsson)
- Áhrif sérhæfðra æfinga á stöðu hnés og bols í gabbhreyfingu, uppstökki og lendingu hjá handknattleikskonum á Íslandi (Einar Óli Þorvarðarson, Haukur Már Sveinsson og Sigurður Sölvi Svavarsson)
2009
- Stórskyttan losnaði úr tékkneskum frakka. Rannsókn á handboltaorðum (Guðmundur Marinó Ingvarsson)
- Munur á gæðum hreyfistjórnar í mjóbaki á milli iðkenda með mismunandi áherslu í þjálfun: Samanburður á handboltakonum og kvendönsurum (Arna Hjartardóttir, Inga Sjöfn Sverrisdóttir og Stella Davíðsdóttir)
- Breytingar á líkamsástandi og afkastagetu handknattleiksmanna: æfinga og keppnistímabilið 2007/2008 (Hreiðar Gíslason)
2008
- Líkamlegt atgervi handboltaakademíunnar á Selfossi (Guðmundur Sveinn Hafþórsson og Ólafur Snorri Rafnsson)
- Íþróttir barna og unglinga í dagblöðum (Hlynur Birgisson og Ólafur Már Þórisson)
2007
- Markmiðssetning í handknattleik : rannsóknarritgerð á markmiðssetningu í efstu deildum karla og kvenna í handknattleik (Kári Garðarsson)
- Leikgreining á handboltamanni : hver er vinnukrafa á leikstjórnanda í handbolta? (Arnar Gunnarsson)
- Íþróttafréttir í dagblöðum (Anna Guðrún Steindórsdóttir)