Handknattleiksþing, eða ársþing HSÍ, er haldið einu sinni á ári. Þingið sitja fulltrúar frá aðildarfélögum og sambandsaðilum HSÍ. Á þinginu er kosin stjórn HSÍ  og skýrsla stjórnar er lögð fram, ásamt reikingum og þeim málum sem félögin í landinu vilja taka fyrir.

Sjá nánar í fjórða kafla laga HSÍ (pdf).