
Íþróttamaður ársins | HSÍ á þrjá fulltrúa af ellefu efstu í kjöri til Íþróttamanns ársins 2022 Samtök íþróttafréttamanna opinberuðu í dag hvaða íþróttamenn enduðu í efstu tíu sætunum í kjöri samtakana á íþróttamanni ársins 2022. Í ár gerðist það að tveir voru jafnir að stigum í 10. – 11. sæti og því var birtur listi…