Grill66 | KA/Þór deildarmeistari
KA/Þór varð nýverið deildarmeistari Grill 66 deildar kvenna. KA/Þór hefur spilað frábærlega í vetur og hefur liðið unnið 14 leiki og gert tvö jafntefli þegar tvær umferðir eru eftir.
KA/Þór mætir því á næsta tímabili í Olísdeild kvenna.
Til hamingju KA/Þór