Landsliðsmenn í Evrópu | 3 íslenskar tilnefningar
Í lok hvers tímabils verðlaunar Evrópska handknattleikssambandið þá leikmenn sem hafa skarað fram úr á þeirra vettvangi.
Í dag var gefinn út listi með tilnefningum en 6 leikmenn eru tilnefndir fyrir hverja stöðu
Ísland á þrjár tilnefningar á listanum:
Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting
Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg
Við óskum okkar mönnum innilega til hamingju með tilnefningarnar!