U-17 kvenna | Haldið af stað á EM í Svartfjallalandi

U-17 ára landslið kvenna hélt af stað til Svartfjallalands þar sem þær munu taka þátt í EM.

Stelpurnar eru í riðli með Svartfjallalandi, Þýskalandi og Tékklandi.

Fyrsti leikur er á fimmtudaginn og munu nánari fréttir koma á miðlun HSÍ.