U17 kvenna | Ísland – Svartfjallaland kl. 16:00 í dag

Stelpurnar í U17 kvenna hefja leik á EM í Svartfjallandi í dag, þegar þær mæta heimakonum. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður sýndur í beinu streymi á https://ehftv.com.

Einnig bendum við á frekari umfjöllun um mótið á www.handbolti.is.