
U 16 kvenna | Öruggur sigur á Færeyjum Stelpurnar í U 16 ára landsliði kvenna mættu Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna núna í hádeginu. Stelpurnar mættu grimmar til leiks og höfðu frumkvæðið frá upphafi en um miðjan ha´lfleikinn var staðan 13-8 íslensku stúlkunum í vil. Stelpurnar bættu svo bara í seinni hluta hálfleiksins og staðan…