
U-20 karla | Hetjuleg barátta gegn Spáni ekki nóg U-20 ára landslið karla kláraði í dag milliriðlakeppni EM með leik gegn Spánverjum. Fyrir leik var vitað að sigurliðið myndi tryggja sér sæti í undanúrslitum en þess má geta að Spánverjar eru ríkjandi Heims- og Evrópumeistara í þessum aldursflokki. Jafnt var á öllum tölum fyrstu mínúturnar…