Yngri landslið | Hópar U-16 og U-18 karla

Landsliðsþjálfarar U-16 og U-18 karla hafa falið hópa sína fyrir sumarið. Upplýsingar um hópana má sjá hér að neðan:

U-16 ára landslið karla

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvo vináttulandsleiki í Færeyjum dagana 1. og 2. júní. Æfingar fyrir ferðina fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler.
Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.

Þjálfarar:
Andri Sigfússon
Ásgeir Örn Hallgrímsson

Leikmannahópur:
Alexander Sörli Hauksson, Afturelding
Anton Frans Sigurðsson, ÍBV
Anton Máni Francisco Heldersson, Valur
Bjarki Snorrason, Valur
Freyr Aronsson, Haukar
Gunnar Róbertsson, Valur
Helgi Marinó Kristófersson, Haukar
Jóhannes Andri Hannesson, FH
Kristófer Tómas Gíslason, Fram
Logi Finnsson, Valur
Matthías Dagur Þorsteinsson, Stjarnan
Ómar Darri Sigurgeirsson, FH
Patrekur Smári Arnarsson, ÍR
Róbert Daði Jónsson, Haukar
Viktor Bjarki Einarsson, Stjarnan
Örn Kolur Kjartansson, Valur

U-18 ára landslið karla
Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 24. – 26. maí 2024. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler.
Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.

Þjálfarar:
Heimir Ríkarðsson
Patrekur Jóhannesson

Leikmannahópur:
Andri Erlingsson, ÍBV
Antoine Óskar Pantano, Grótta
Ágúst Guðmundsson, HK
Baldur Fritz Bjarnson, ÍR
Bernhard Kristján Owusu Darkoh, ÍR
Dagur Árni Heimisson, KA
Dagur Leó Fannarsson, Valur
Daníel Bæring Grétarsson, Afturelding
Daníel Montoro, Valur
Egill Jónsson, Haukar
Elías Sindri Pilman, Odder/BMI
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV
Garðar Ingi Sindrason, FH
Harri Halldórsson, Afturelding
Haukur Guðmundsson, Stjarnan
Hugi Elmarsson, KA
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH
Jason Stefánsson, ÍBV
Jens Bragi Bergþórsson, KA
Jens Sigurðarson, Valur
Jónas Karl Gunnlaugsson, Selfoss
Jökull Blöndal Björnsson, ÍR
Magnús Dagur Jónatansson, KA
Marel Baldvinsson, Fram
Max Emil Stenlund, Fram
Nathan Doku Helgi Asare, ÍR
Patrekur Guðni Þorbergsson, HK
Sigurjón Bragi Atlason, Afturelding
Stefán Magni Hjartarson, Afturelding
Þórir Ingi Þorsteinsson, FH
Þormar Sigurðsson, Þór
Ævar Smári Gunnarsson, Afturelding