Yngri landslið | Æfingahópur U-20 karla

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið hóp til undirbúnings fyrir vináttulandsleiki gegn Færeyjum sem leiknir verða dagana 1. – 2. júní 2024.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler á næstu dögum.

Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.

Þjálfari:
Einar Andri Einarsson
Halldór Jóhann Sigfússon

Leikmannahópur:
Andri Fannar Elísson, Haukar
Atli Steinn Arnarsson, FH
Birkir Snær Steinsson, Haukar
Breki Hrafn Árnason, Fram
Daníel Örn Guðmundsson, Valur
Eiður Rafn Valsson, Fram
Elmar Erlingsson, ÍBV
Gunnar Kári Bragason, Selfoss
Haukur Ingi Hauksson, HK
Hinrik Hugi Heiðarsson, ÍBV
Ísak Steinsson, Drammen/Ros
Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV
Kjartan Þór Júlíusson, Fram
Reynir Þór Stefánsson, Fram
Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA
Össur Haraldsson. Haukar

Varamenn sem æfa með liðinu:
Ari Dignus Maríuson, Haukar
Hans Jörgen Ólafsson, Selfoss
Sigurður Snær Sigurjónsson, Haukar
Sæþór Atlason, Selfoss
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur