Yngri landslið | Lokahópar U-16 og U-20 kvenna

Þjálfarar U-20 og U-16 ára landsliða kvenna hafa valið lokahóp fyrir sumarið.

U16 ára landslið kvenna

Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn í lokahóp fyrir sumarið. Liðið leikur tvo vináttuleiki við Færeyjar á Íslandi 1. og 2. júní. Einnig taka þær þátt í European Open í Gautaborg dagana 1. – 5. júlí.

Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.

Þjálfarar:
Díana Guðjónsdóttir
Jón Brynjar Björnsson

Hópinn má sjá hér:
Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV
Arna Sif Jónsdóttir, Valur
Dagný Þorgilsdóttir, FH
Danijela Sara Björnsdóttir, HK
Ebba Guðríður Ægisdóttir, Haukar
Eva Steinsen Jónsdóttir, Valur
Guðrún Antonía Jóhannsdóttir, HK
Hafdís Helga Pálsdóttir, Haukar
Hrafnhildur Markúsdóttir, Valur
Klara Káradóttir, ÍBV
Laufey Helga Óskarsdóttir, Valur
Roksana Jaros, Haukar
Silja Katrín Gunnarsdóttir, Fram
Tinna Ósk Gunnarsdóttir, HK
Valgerður Elín Snorradóttir, Víkingur
Vigdís Arna Hjartardóttir, Stjarnan

Til vara:
Elín Vilhjálmsdóttir, Stjarnan
Erla Rut Viktorsdóttir, Haukar
Sigrún Erla Þórarinsdóttir, Valur
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir, Fram


U-20 ára landslið kvenna

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið eftirtalda leikmenn í lokahóp fyrir sumarið. Æfingar hefjast 31.maí. Liðið æfir hér á landi fram til 12.júní. Þá heldur liðið af stað til Norður Makedóníu og æfir og um leið tekur þátt í æfingamóti í Skopje dagana 14.-16.júní. HM í Makedóníu hefst svo 19. og lýkur 30.júní.

Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.

Þjálfarar:
Ágúst Þór Jóhannsson
Árni Stefán Guðjónsson

Hópinn má sjá hér:
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram
Anna Karólína Ingadóttir, Grótta
Brynja Katrín Benediktsdóttir, FH
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, Selfoss
Elísa Elíasdóttir, ÍBV
Embla Steindórsdóttir, Stjarnan
Ethel Gyða Bjarnasen, Fram
Hildur Lilja Jónsdóttir, Afturelding
Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta
Lilja Ágústsdóttir, Valur
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar
Sylvía Sigríður Jónsdóttir, ÍR
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss

Til vara:
Elísa Helga Sigurðardóttir, Haukar
Hanna Guðrún Hauksdóttir, Stjarnan
Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR
Thelma Melsted Björgvinsdóttir, Haukar
Valgerður Arnalds, Fram