
U-21 karla | 31 – 23 sigur gegn Færeyjum U-21 karla lék í dag sinni fyrri vináttulandsleik gegn jafnöldrum sínum frá Færeyjum en strákarnir okkar undirbúa sig af fullum krafti fyrir þáttöku liðsins á HM í Grikklandi og Þýskalandi í sumar. Færeyiska liðið byrjaði betur í dag en á 15 mínútu leiksins náði íslenska liðið…