
Strákarnir okkar mættu Portúgal í dag á Ásvöllum og var leikurinn í undankeppni EM 2022. Portúgal byrjaði leikinn betur í dag og um miðjan fyrri hálfleik var staðan 3 – 6. Þegar blásið var til hálfleiks höfðu strákarnir okkar náð að minnka muninn og staðan 12 – 13. Seinni hálfleikurinn hjá íslenska liðinu var frábær…