
Opna Evrópumótið | Tap gegn Spánverjum U-19 ára landslið karla mætti Spánverjum eftir hádegið í gær, eins og alltaf hafa Spánverjar á frábæru liði að skipa og var því spennandi að sjá hvernig strákunum okkar myndi ganga á móti þeim. Eftir jafnar upphafsmínútur var það spænska liðið sem tók frumkvæðið og voru mest með 2-3…