Yngri landslið | Lokahópur U-18 kvenna

Rakel Dögg Bragadóttir hefa valið hóp fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt á HM í Kína 14. – 25. ágúst. Til undirbúnings leikur liðið vináttuleiki gegn Færeyingum á Íslandi 1. og 2. júní.

Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veitir þjálfari.

Þjálfari:
Rakel Dögg Bragadóttir

Leikmannahópur:
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, Danmörk
Arna Karitas Eiríksdóttir, Valur
Ágústa Rún Jónasdóttir, Valur
Ásrún Inga Arnarsdóttir, Valur
Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Valur
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/þór
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram
Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjarnan
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, Stjarnan
Guðrún Hekla Traustadóttir, Valur
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH
Ingibjörg Hauksdóttir, Noregur
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram
Kristbjörg Erlingsdóttir, Valur
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar

Til vara:
Birna María Unnarsdóttir, ÍBV
Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir, Fjölnir
Sara Lind Fróðadóttir, Valur
Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór