
U – 17 kvenna | jafntefli 27-27 Íslensku stelpurnar gerðu jafntefli við Færeyjar í seinni æfingaleik liðanna.Fyrri hálfleikur var frábær hjá íslenska liðinu og var vörn og markvarsla til fyrirmyndar. Hálfleikstölur 15-9 Ísland í vil. Í seinni hálfleik gerðu færeysku stelpurnar áhlaup á það íslenska og náðu að minnka muninn jafnt og þétt. Lokaandartök leiksins…