U-21 karla | Vináttuleikir gegn Færeyjum

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem taka þátt í
vináttuleikjum við Færeyjar 3. og 4. júní á Íslandi.

Æfingarnar hefjast 27. maí og fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á
Sportabler á næstu dögum.

Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.

Þjálfarar:
Einar Andri Einarsson
Róbert Gunnarsson

Leikmannahópur:
Adam Thorstensen, Stjarnan
Andri Finnsson, Valur
Andri Már Rúnarsson, Haukar
Arnór Viðarsson, ÍBV
Brynjar Vignir Sigurjónsson, Afturelding
Einar Bragi Aðalsteinsson, FH
Elvar Elí Hallgrímsson, Selfoss
Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukar
Ísak Gústafsson, Selfoss
Jóhannes Berg Andrason, FH
Jón Þórarinn Þorsteinsson, Selfoss
Kristófer Máni Jónasson, Haukar
Róbert Örvarsson, ÍR
Símon Mikael Guðjónsson, HK
Stefán Orri Arnalds, Fram
Tryggvi Garðar Jónsson, Valur
Tryggvi Þórisson, IK Sävehof
Þorsteinn Leó Gunnarsson, Afturelding