Yngri landslið | Námskeið í Hugarþjálfun

Síðasta sunnudag fór fram tveggja tíma námskeið í HR sem yngri HSÍ sátu. Ásdís Hjálmsdóttir, fyrrverandi spjótkastari og Ólympíufari og ræddi þar við okkar landsliðsfólk og var námskeiðið vel sótt. Námskeið Ásdísar snérist um hugarþjálfun og hafði hún frá miklu að segja enda hefur náði hún frábærum árangri á sínum íþróttaferli og veitti okkar framtíðar landsliðsfólki mikilvæga fræðslu á þessu sviði.