Yngri landslið | Æfingahópar U-15 og U-17 kvenna

Þjálfarar U-17 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið.

Bæði þessi lið leika vináttuleiki í Færeyjum 10. og 11. júní. Þetta er loka hópur fyrir U-15 en lokahópur fyrir U-17 verður gefinn út 23. maí.

Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.

Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.

U-15 ára landslið kvenna

Æfingar hefjast 2. júní, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.

Þjálfarar:
Díana Guðjónsdóttir
Jón Brynjar Björnsson

Leikmannahópur:
Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV
Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjarnan
Dagný Þorgilsdóttir, FH
Danijela Sara Björnsdóttir, HK
Ebba Gurry Ægisdóttir, Haukar
Elín Vilhjálmsdóttir, Stjarnan
Ester Elísabet Guðbjartsdóttir, Valur
Hrafnhildur Markúsdóttir, Valur
Laufey Helga Óskarsdóttir, Valur
Roksana Jaros, Haukar
Sigrún Ásta Möller, Stjarnan
Sigrún Erla Þórarinsdóttir, Valur
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir, Fram
Tinna Ósk Gunnarsdóttir, HK
Valgerður Elín Snorradóttir, Víkingur
Vigdís Arna Hjartardóttir, Stjarnan

Til vara:
Erla Rut Viktorsdóttir, Haukar
Eva Steinsen Jónsdóttir, Valur
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir, Valur
Silja Katrín Gunnarsdóttir, Fram

U-17 ára landslið kvenna

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til

Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.

Þjálfarar:
Rakel Dögg Bragadóttir
Sigurjón Friðbjörn Björnsson

Leikmannahópur:
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV
Arna Karitas Eiríksdóttir, Valur
Ágústa Rún Jónasdóttir, HK
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss
Ásthildur Jóna Þórhallsdóttir, Valur
Ásrún Inga Arnarsdóttir, Valur
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, KA/þór
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram
Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjarnan
Eva Gísladóttir, FH
Ester Amira Ægisdóttir, Haukar
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, HK
Guðrún Hekla Traustadóttir, Valur
Gyða Kristín Ásgeirsdóttir, FH
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram
Kristbjörg Erlingsdóttir, Valur
Kristín Birta Líndal Gunnarsdóttir, KA/Þór
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór
Rakel Dóróthea Ágústsdóttir, HK
Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar