U 19 karla | Æfingar 19. – 21. maí

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 19.-21. maí  2023.

Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.

Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.

Þjálfarar:
Heimir Ríkarðsson, heimir@lrh.is
Einar Jónsson, einarjonsson78@gmail.com

Leikmannahópur:
Andri Clausen, FH
Andri Fannar Elísson, Haukar
Atli Steinn Arnarsson, FH
Birkir Snær Steinsson, Haukar
Breki Hrafn Árnason, Fram
Daði Bergmann Gunnarsson, Stjarnan
Daníel Reynisson, Fram
Daníel Örn Guðmundsson, Valur
Eiður Rafn Valsson, Fram
Elmar Erlingsson, ÍBV
Gunnar Kári Bragason, Selfoss
Hans Jörgen Ólafsson, Selfoss
Haukur Ingi Hauksson, HK
Heiðar Rytis Guðmundsson, Stjarnan
Hinrik Hugi Heiðarsson, ÍBV
Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV
Kjartan Þór Júlíusson, Fram
Kristján Helgi Tómasson, Stjarnan
Kristján Rafn Oddsson, FH
Reynir Þór Stefánsson, Fram
Sigurður Snær Sigurjónsson, Haukar
Sæþór Atlason, Selfoss
Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur
Þráinn Leó Þórisson, Hammarby
Össur Haraldsson, Haukar