
U-18 kvenna | Yfir 700 áhorfendur á minningarleik Ása Minningarleikur um Ásmund Einarsson fyrrverandi formann Handknattleiksdeildar Gróttu fór fram í gærkvöldi Í Hertzhöllinni á Seltjarnesi þegar U-18 ára landslið kvenna mætti Gróttu. Ásmundur Einarsson var formaður Handknattleiksdeildar Gróttu. Hann vann mikið og gott starf allan sinn tíma í félaginu, fyrst í barna- og unglingaráði og…