
U-20 karla | Ísland – Svartfjallaland í dag Strákarnir okkar leika fyrri leik sinn í milliðriðli í dag er þeir mæta Svartfjallalandi. Leikurinn hefst kl. 11:00. Tvö efstu liðin úr hvorum neðri milliriðli leika um 9. – 12. sætið á Evrópumeistaramótinu og tvö neðslu liðin leika um 13. – 16. sæti. Þorsteinn Leó Gunnarsson og…