U-18 karla | Ísland – Noregur í dag

Strákarnir okkar mæta Noregi í fyrsta leik Nations Cup sem fram fer í Þýskalandi. Flautað verður til leiks kl. 18:30 að íslenskum tíma.

Strákarnir tóku létta æfingu og videofund í hádeginu til að undirbúa sig best fyrir leikinn.

Hægt er að nálgast beina útsendignu frá mótinu hér: https://solidsport.com/nations-cup/games/

ATH útsending á hvern leik frá mótinu kostar 5 evrur eða 15 evrur til að horfa á alla leikina.

#handbolti#strakarnirokkar#u18karla