Ágúst Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 14 leikmenn sem leika minningarleik um Ásmund Einarsson gegn Gróttu 7. september nk.

Leikurinn fer fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi og hefst kl. 19.30.

Nánar má lesa um leikinn á miðlum HSÍ og Gróttu þegar nær dregur.

Allar nánari upplýsingar gefa þjálfarar liðsins.

Ágúst Þór Jóhannsson, agust@hsi.is
Árni Stefán Guðjónsson, arnistefan@gmail.com

Leikmannahópur

Markverðir:
Ethel Gyða Bjarnasen, HK
Sigurdís Sjöfn Freysdóttir, FH

Aðrir leikmenn:
Anna María Aðalsteinsdóttir, ÍR
Brynja Katrín Benediksdóttir, Valur
Dagbjört Ýr Ólafsdóttir, ÍR
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar
Embla Steindórsdóttir, HK
Hildur Lilja Jónsdóttir, KA/Þór
Inga Dís Jóhannsdóttir, HK
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta
Leandra Náttsól Salvamoser, HK
Lilja Ágústsdóttir, Valur
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar

Eiga ekki heimangengt:
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, HK
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, Selfoss
Elísa Elíasdóttir, ÍBV
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram
Ísabella Schöbel Björnsdóttir, ÍR
Sara Dröfn Richardsdóttir, ÍBV
Thelma Melsteð Björgvinsdóttir, Haukar
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss