U-20 karla | Ísland – Þýskaland í dag

Strákarnir okkar í U-20 ára landslið karla leika í dag sinn síðasta leik í D-riðli Evrópumeistaramóts 20 ára landsliða í Porto. Mótherjar þeirra í dag er Þýskaland hefst leikurinn kl. 16:00. Jóhannes Berg Andrason leikur ekki með liðinu í dag vegna meiðsla.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Viaplay.