
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum. Í framhaldi mun liðið æfa síðustu helgina í júní og þá eina helgi í ágúst en það verður nánar kynnt…