Yngri landslið karla | Áhorfendur eru ekki leyfðir á landsliðsæfingum

Vegna Covid-faraldursins eru áhorfendur ekki leyfðir á æfingum helgarinnar. Það á jafnt við um foreldra sem og aðra gesti.

Í 9. grein (Gátlisti fyrir æfingar) leiðbeininga HSÍ og KKÍ vegna Covid segir:

Eingöngu leikmenn, þjálfarar og sjúkrateymi hafa aðgang að æfingum og liðsfundum, nefndir hér þátttakendur.

Því viljum við biðja alla að virða þessi tilmæli og mæta ekki til að horfa á æfingar, eingöngu þátttakendur mega mæta til æfinga.

Hlekkur á Covid 19 síðu HSÍ – Smellið Hér