Strákarnir okkar leika í dag í undankeppni EM 2022 gegn Portúgal, leikurinn fer fram á Ásvöllum en leikið er án áhorfenda.

Leikskrá leiksins má finna á eftirfarandi slóð: https://www.hsi.is/…/2021/01/hsi-leikskra_isl_port.pdf

Leikurinn hefst kl. 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á RÚV.

ÁFRAM ÍSLAND!