Yngri landslið | Æfingar 6. – 8. ágúst

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið sína hópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 6. – 8. ágúst.

U-19 karla og U-17 kvenna hafa þegar hafið æfingar en þau halda á EM í ágúst. U-19 ára landslið kvenna tók þátt á EM í júlí og mun því ekki æfa að þessu sinni.

Allar æfingarar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.

Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.

Hópana má sjá hér fyrir neðan.

U-17 ára landslið karla (f. 2004-2005)

Þjálfarar:
Andri Sigfússon, andri.sigfusson@rvkskolar.is
Jón Gunnlaugur Viggósson, gulli@vikingur.is

Leikmannahópur:
Andrés Marel Sigurðsson, ÍBV
Andri Fannar Elísson, Haukar
Atli Steinn Arnarson, FH
Birkir Snær Steinsson, Haukar
Bjarki Jóhannsson, KA
Breki Hrafn Árnason, Fram
Daði Bergmann Gunnarsson, Haukar
Egill Skorri Vigfússon, ÍR
Eiður Rafn Valsson, Fram
Elmar Erlingsson, ÍBV
Gabríel Ágústsson, Víkingur
Gabríel Örtenblad Bergmann, Grótta/KR
Gísli Rúnar Jóhannsson, Haukar
Hans Jörgen Ólafsson, Selfoss
Haukur Ingi Hauksson, HK
Ingibert Erlingsson, HK
Ísak Steinsson, Asker
Ívar Bessi Viðarsson, ÍBV
Kjartan Þór Júlíusson, Fram
Kristján Rafn Oddsson, FH
Logi Gautason, KA
Reynir Þór Stefánsson, Fram
Sæþór Atlason, Selfoss
Sigurður Snær Sigurjónsson, Selfoss
Skarphéðinn Ívar Einarsson, KA
Skúli Ásgeirsson, ÍR
Stefán Freyr Jónsson, Hörður
Sudario Eidur Carneiro, Hörður
Tindur Ingólfsson, Fram
Viðar Ernir Reimarsson, Þór Ak
Þorvaldur Örn Þorvaldsson, Valur
Össur Haraldsson, Haukar

U-15 ára landsliðs kvenna (f. 2006)

Þjálfarar:
Guðmundur Helgi Pálsson, ghpalsson@gmail.com
Dagur Snær Steingrímsson, dagurss@gmail.com

Leikmannahópur:
Ágústa Rún Jónasdóttir, HK
Ásrún Inga Arnarsdóttir, Valur
Bergdís Sveinsdóttir, Fram
Dagmar Guðrún Pálsdóttir, Fram
Embla Guðný Jónsdóttir, Fram
Ester Amira Ægisdóttir, Haukar
Eva Sóley Sigsteinsdóttir, Stjarnan
Guðbjörg Erla Steinarsdóttir, HK
Hekla Halldórsdóttir, KA/Þór
Hekla Soffía Gunnarsdóttir, Valur
Herdís Eiríksdóttir, ÍBV
Hrefna Lind Grétarsdóttir, HK
Ingibjörg Erla Sigurðardóttir, Stjarnan
Ingibjörg Eva Baldvinsdóttir, Fram
Ingibjörg Lára Ingvarsdóttir, HK
Jenný Dís Guðmundsdóttir, HK
Katla Sigurþórsdóttir, Valur
Kristbjörg Erlingsdóttir, Valur
Lydía Gunnþórsdóttir, KA/Þór
Lovísa Rós Lárusdóttir, Stjarnan
Matthildur Bjarnadóttir, Fjölni/Fylki
Rakel Dóróthea Ágústsdóttir, HK
Sara Lind Fróðsdóttir, Valur
Sara Rún Gísladóttir, Fram
Sif Hallgrímsdóttir, Haukar
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir, Valur
Silja Borg Kristjánsdóttir, Valur
Sóley Björt Magnúsdóttir, ÍR
Sólveig Þórmundsdóttir, Valur
Þóra Hrafnkelsdóttir, Haukar

U-15 ára landslið karla (f.2006)

Þjálfarar:
Heimir Örn Árnason, heimirorn@akmennt.is
Guðlaugur Arnarsson, gudlaugur@stefna.is

Leikmannahópur:
Alex Kári Þórhallsson, Grótta
Antoine Óskar Pantano, Grótta
Aron Valur Gunnlaugsson, Afturelding
Ágúst Guðmundsson, HK
Birkir Björnsson, ÍBV
Brynjar Búi Davíðsson, Fjölni/Fylki
Dagur Árni Heimisson, KA
Egill Stefánsson, ÍBV
Hannes Pétur Hauksson, Grótta
Haukur Guðmundsson, Afturelding
Hrafn Guðmundsson, Afturelding
Hugi Elmarsson, KA
Ingólfur Breki Arnaldsson, ÍR
Ingvar Dagur Gunnarson, FH
Jason Stefánsson, ÍBV
Jens Bergþórsson, KA
Jónas Karl Gunnlaugsson, Selfoss
Jökull Einarsson, Afturelding
Magnús Jónatansson, KA
Markús Páll Ellertsson, Fram
Nökkvi Blær Hafþórsson, ÍR
Óskar Þórarinsson, KA
Sigurjón Atlason, Afturelding
Sindri Sigurjónsson, Afturelding
Stefán M.Hjartarsson, Afturelding
Sævar Þór Stefánsson, Þór Akureyri

U-14 ára landslið kvenna (f. 2007)

Þjálfarar:
Guðmundur Helgi Pálsson, ghpalsson@gmail.com
Dagur Snær Steingrímsson, dagurss@gmail.com

Leikmannahópur:
Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK
Agnes Ýr Bjarkadóttir, ÍR
Alexandra Ósk Viktorsdóttir, ÍBV
Anna Sif Sigurjónsdóttir, ÍBV
Arna Dögg Kristinsdóttir, KA/Þór
Arna Karitas Eiríksdóttir, Valur
Arndís Áslaug Grímsdóttir, Grótta
Ásdís Halla Pálsdóttir, ÍBV
Auður Bergrún Snorradóttir, KA/Þór
Benedikta Björk Þrastardóttir, Valur
Bernódía Sif Sigurðardóttir, ÍBV
Birna Dís Sigurðardóttir, ÍBV
Birna María Unnarsdóttir, ÍBV
Bryndís Pálmadóttir, FH
Dóra Elísabet Gylfadóttir, Grótta
Elena Soffía Ómarsdóttir, KA/Þór
Elísabet Ása Einarsdóttir, Grótta
Erla Sif Leósdóttir, Valur
Eva Gísladóttir, FH
Guðmunda Auður Guðjónsdóttir, HK
Guðrún Hekla Traustadóttir, Valur
Hulda Hrönn Bragadóttir, Selfoss
Katla Margrét Óskarsdóttir, Valur
Katrín Björg Svavarsdóttir, Valur
Kolfinna Kristín Scheving, Stjarnan
Kristín Andrea Hinriksdóttir, KA/Þór
Kristín Birta Líndal Gunnarsdóttir, KA/Þór
Margrét Lára Jónasdóttir, Grótta
Michalina Júlía Pétursdóttir, Selfoss
Sara Margrét Örlygsdóttir, ÍBV

U-14 ára landslið karla (f. 2007)

Þjálfarar:
Haraldur Þorvarðarson, haraldur.thorvardarson@rvkskolar.is
Einar Jónsson, einarjonsson78@gmail.com

Leikmannahópur:
Alexander Ásgrímsson, ÍR
Andri Erlingsson, ÍBV
Andri Magnússon, ÍBV
Aron Daði Stefánsson, KA
Baldur Fritz Bjarnason, ÍR
Bernard Kristján Owusu Darkoh, ÍR
Birgir Leó Stefánsson, Haslum (Noregur)
Bjarki Már Ingvarsson, Haukar
Dagur Fannarsson, HK
Egill Jónsson, Haukar
Elís Þór Aðalsteinsson, ÍBV
Elmar Franz Ólafsson, HK
Garðar Ingi Sindrason, FH
Guðjón Ármann Jónsson, Víkingur
Halldór Viðar Hauksson, Fjölnir
Harri Halldórsson, Afturelding
Hákon Garri Gestsson, Selfoss
Höskuldur Tinni Einarsson, Valur
Ingólfur Benediksson, KA
Ísak Jón Sandholt Ingimarsson, Víkingur
Ísar Tumi Gíslason, ÍR
Jochum Magnússon, Víkingur
Jón Valgeir Guðmundsson, Selfoss
Kristján Logi Jónsson, ÍBV
Leó Friðriksson, KA
Max Emil Stenlund, Fram
Nathaniel Þór Alilin, ÍR
Patrekur Þorbergsson, HK
Sigurður Bjarmi Árnason, Haukar
Sigþór Reynisson, HK
Styrmir Sigurðsson, HK
Úlfar Örn Guðbjargarson, KA
Þórir Hrafn Ellertson, KA
Ævar Gunnarsson, Afturelding