Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26. skipti helgina 12. – 13. júní nk. en að þessu sinni er um að ræða drengi og stúlkur fædd 2008.

Eins og undanfarin ár tilnefna félögin fjóra leikmenn af hvoru kyni á æfingarnar. Skólastjórar í ár verða þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel Dögg Bragadóttir en auk þeirra koma fleiri þrautreyndir þjálfarar að verkefninu.

Þá mun landsliðsfólkið okkar einnig kíkja í heimsókn og ræða við handboltafólk framtíðarinnar.

Frekari upplýsingar um Handboltaskóla HSÍ og Alvogen veita skólastjórar:

Halldór Jóhann Sigfússon, halldor@hsi.is
Rakel Dögg Bragadóttir, rakel@hsi.is

Allar æfingarnar fara fram í TM-höllinni í Garðabæ.

Æfingatímana má sjá hér:

Stúlkur (f. 2008):
Lau. 12. júní kl. 12.30 – 13.45 & 15.30 – 16.45
Sun. 13. júní kl. 9.00 – 10.15 & 13.00 – 14.15

Drengir (f. 2008):
Lau. 12. júní kl. 13.45 – 15.00 & 16.45 – 18.00
Sun. 13. júní kl. 10.15 – 11.30 & 14.15 – 15.30

Iðkendur er beðnir um að mæta með bolta og í búningi síns félags ef þess er kostur.

Hópana má sjá hér fyrir neðan.

Stúlkur f. 2008:

Elisabet Jónsdóttir, Afturelding
Sara Viðarsdóttir, Afturelding
Eva Kristín Ólafsdóttir, Afturelding
Lilja Ósk Róbertsdóttir, Afturelding
Dagný Þorgilsdóttir, FH
Embla Björg Ingólfsdóttir, FH
Ólafía Þóra Klein, FH
Stefanía Heimisdóttir, FH
María Ósk Agnarsdóttir, Fjölnir
Valdís Eva Eiríksdóttir, Fjölnir
Sylvía Dröfn Stefánsdóttir, Fram
Silja Katrín Gunnarsdóttir, Fram
Þóra Lind Guðmundsdóttir, Fram
Edda María Einarsdóttir, Fram
Arnfríður Auður Arnarsdóttir, Grótta
Auður Freyja Árnadóttir, Grótta
Kristín Fríða Sc. Thorsteinsson, Grótta
Sara Kristjánsdóttir, Grótta
Hekla Katrín Freysdóttir, Haukar
María Ævarsdóttir, Haukar
Aníta Þ. Antoniussen, Haukar
Hafdís Helga Pálsdóttir, Haukar
Guðrún Antonía Jóhannsdóttir, HK
Julia Garbarczyk, HK
Nicola Garbarczyk, HK
Embla Ísól Ívarsdóttir, HK
Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV
Klara Káradóttir, ÍBV
Birna Dögg Egilsdóttir, ÍBV
Sigrún Gígja Sigurðardóttir, ÍBV
Elísa Margrét Ingvarsdóttir, ÍR
Sara Atladóttir, ÍR
Ásta María Hafþórsdóttir, ÍR
Rebekka Rós Kristínarsdóttir, ÍR
Bryndís Huld Jónasdóttir, KA/Þór
Isabella Agnethe Tarnow, KA/Þór
Ragnhildur Ingólfsdóttir, KA/Þór
Júnía Sól Jónasardóttir, KA/Þór
Inga Dís Axelsdóttir, Selfoss
Brynhildur Ruth Sigurðardóttir, Selfoss
Anna Bríet Jóhannsdóttir, Selfoss
Vigdís Anna Hjaltadóttir, Selfoss
Elín Vilhjálmsdóttir, Stjarnan
Vigdís Arna Hjartadóttir, Stjarnan
Kristín Sif Gísladóttir, Stjarnan
Eva Steinsen, Valur
Ester Elísabet Guðbjartsdóttir, Valur
Hrafnhildur Markúsdóttir, Valur
Ísold Hallfríðar Þórisdóttir, Valur
Heiðrún María Guðmundsdóttir, Víkingur
Valgerður Elín Snorradóttir, Víkingur
Sunna Lind Tryggvadóttir, Víkingur
Karólín Freyja Kjartansdóttir, Víkingur

Drengir f. 2008:

Atli Fannar Hákonarson, Afturelding
Kristján Hrafn Kristjánsson, Afturelding
Alexander Sörli Hauksson, Afturelding
Konráð Breki Birgisson, Afturelding
Ómar Darri Sigurgeirsson, FH
Almar Andri Arnarsson, FH
Ernir Guðmundsson, FH
Jóhannes Andri Hannesson, FH
Arnþór Guðmundsson, Fjölnir
Arnar Dagur Grétarsson, Fjölnir
Hrafnkell Orri Auðunson, Fjölnir
Arnar Darri Bjarkason, Fram
Jökull Bjarki Elfu Ómarsson, Fram
Kristófer Tómas Gíslason, Fram
Viktor Bjarki Daðason, Fram
Fannar Hrafn Hjartarson, Grótta
Patrekur Ingi Þorsteinsson, Grótta
Arnar Magnús Andrason, Grótta
Kolbeinn Thor, Grótta
Aron Vattnes Einarsson, Haukar
Freyr Aronsson, Haukar
Helgi Marinó Kristófersson, Haukar
Róbert Daði Jónsson, Haukar
Viktor Bjarki Einarsson, HK
Baldvin Dagur Vigfússon, HK
Daníel Ingi þorvaldsson, HK
Daniel Freyr Ófeigsson, HK
Axel Vilji Bragason, Hörður
Orri Norðfjörð, Hörður
Pétur Þór Jónsson, Hörður
Kristján Kristjánsson, Hörður
Anton Frans Sigurðsson, ÍBV
Gabríel Snær Gunnarsson, ÍBV
Morgan Goði Garner, ÍBV
Aron Daði Pétursson, ÍBV
Patrekur Arnarsson , ÍR
Atli Róbert Haddson, KA
Stefán Grétar Katrínarson, KA
Starkaður Björnsson, KA
Jón Þórarinn Hreiðarsson, Selfoss
Gunnar Hrafn Birgisson, Selfoss
Árni Gunnar Sævarsson, Selfoss
Hjálmar Vilhelm Rúnarsson, Selfoss
Matthías Dagur Þorsteinsson, Stjarnan
Marel Haukur Jónsson, Stjarnan
Viktor Breki Róbertsson, Stjarnan
Sveinn Ingi Þorbjörnsson, Stjarnan
Alexander Ingi Arnarsson, Valur
Bjarki Snorrason, Valur
Jóhann Ágústsson, Valur
Örn Kolur Kjartansson, Valur
Kristinn Tjörvi Björnsson, Víkingur
Hjalti Freyr Ólafsson, Víkingur
Viktor Steinn Sverrisson, Víkingur
Dagur Björn Arason, Víkingur
Ármann Gunnar Benediktsson, Þór Ak
Gunnar Brimir Snævarsson, Þór Ak
Matthías Óskar Páll Björnsson, Þór Ak
Úlfur Smári Gærdbo Ágústsson, Þór Ak