Yngri landslið kvenna | U-19 og U-17 kv

Þjálfarar U-17 og U-19 ára landsliða kvenna hafið valið hópa fyrir verkefni sumarsins.

Hópana má sjá hér fyrir neðan ásamt upplýsingum um verkefni sumarsins.

Æfingar liðanna fara fram á höfuðborgarsvæðinu en þeir verða gefnir út þegar nær dregur.

Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.

U-19 ára landslið kvenna

Verkefni sumarsins:
26. – 27. júní, vináttulandsleikir gegn Færeyjum
Æfingar hefjast 18. júní.

10. – 18. júlí,  Evrópumót í Makedónía, B deild

Þjálfarar:
Díana Guðjónsdóttir, diana@flensborg.is
Magnús Stefánsson, fagriskogur@gmail.com

Leikmannahópur:

Markverðir:
Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, HK
Ólöf Maren Bjarnadóttir, KA/Þór
Signý Pála Pálsdóttir, Valur

Aðrir leikmenn:
Anna Marý Jónsdóttir, KA/Þór
Ásthildur Bertha Bjarkadóttir, Stjarnan
Bríet Ómarsdóttir, ÍBV
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur
Emilía Ósk Steinarsdóttir, FH
Hanna Karen Ólafsdóttir, Valur
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV
Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK
Júlía Sóley Björnsdóttir, KA/Þór
Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir, Valur
Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta
Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan
Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór
Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK

U-17 ára landslið kvenna


Verkefni sumarsins:

26. – 27. júní – Vináttulandsleikir gegn Færeyjum
Æfingar hefjast 18. júní.

6. – 16. ágúst – Evrópumót í Litháen, B deild
Æfingar hefjast 23. júlí

Þjálfarar:
Ágúst Þór Jóhannsson, agust@kerfi.is
Árni Stefán Guðjónsson, arnistefan@gmail.com

Leikmannahópur:

Markverðir:
Elísa Helga Sigurðardóttir, HK
Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram
Sara Xiao Reykdal, Fram

Aðrir leikmenn:
Amelía Einarsdóttir, ÍBV
Aníta Eik Jónsdóttir, HK
Brynja Katrín Benediktsdóttir, HK
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir, Selfoss
Elísa Elíasdóttir, ÍBV
Embla Steinþórsdóttir, HK
Emilía Katrín Matthíasdóttir, Haukar
Inga Dís Jóhannsdóttir, HK
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta
Leandra Náttsól Salvamoser, HK
Lilja Ágústsdóttir, Valur
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar
Sara Dröfn Ríkharðsdóttir, ÍBV
Thelma Melsteð Björgvinsdóttir, Haukar
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss
Þóra Björg Stefánsdóttir, ÍBV