U-17 ára kvenna | Fyrsti leikur í dag

Stelpurnar okkar mæta Lettlandi í fyrsta leik riðlakeppninnar í dag klukkan 12:00 á íslenskum tíma.

Leikurinn er sýndur beint á heimasíðu ehftv.com

Hópurinn á mótinu er eftirfarandi.

1. Ingunn María Brynjarsdóttir (Fram), 16. Elísa Helga Sigurðardóttir (HK), 2. Elín Klara Þorkelsdóttir (Haukar), 4. Sara Dröfn Richardsdóttir (ÍBV), 5. Thelma Melsted Björgvinsdóttir (Haukar), 7. Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV), 8. Inga Dís Jóhannsdóttir (HK), 10. Rakel Oddný Guðmundsdóttir (Haukar), 14. Elísa Elíasdóttir (ÍBV), 18. Lilja Ágústsdóttir (Valur), 19. Embla Steindórsdóttir (HK), 20. Amelía Dís Einarsdóttir (ÍBV), 21. Tinna Sigurrós Traustadóttir (Selfoss), 22. Brynja Katrín Benediktsdóttir (HK), 23. Katrín Anna Ásmundsdóttir (Grótta), 25. Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir (Selfoss).