Yngri landslið | Æfingahópar U-16 kv. og U-17 ka.

Þjálfarar U-16 kvenna og U-17 karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið.

U-16 ára landslið kvenna

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsula Guðmundsdóttir hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga helgina 26. – 28. maí 2023.

Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.

Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.

Þjálfarar:
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir
Anna Úrsulu Guðmundsdóttir

Leikmannahópur:
Adela Eyrún Jóhannsdóttir, Selfoss
Agnes Ýr Bjarkadóttir, ÍR
Anna Sif Sigurjónsdóttir, ÍBV
Arna Dögg Kristinsdóttir, KA/Þór
Arndís Áslaug Grímsdóttir, Grótta
Ásdís Halla Hjarðar, ÍBV
Ásdís Malmqust, Stjarnan
Bernódía Sif Sigurðardóttir, ÍBV
Birna Dís Sigurðardóttir, ÍBV
Birna María Unnarsdóttir, ÍBV
Bryndís Pálmadóttir, Haukar
Brynja Eik Steinsdóttir, Haukar
Dóra Elísabet Gylfadóttir, Grótta
Elena Ómarsdóttir, KA/Þór
Elísabet Ása Einarsdóttir, Grótta
Erla Sif Leósdóttir, Valur
Emelía Ósk Aðalsteinsdóttir, Fjölnir/Fylkir
Herdís Freyja Friðriksdóttir, HK
Hulda Hrönn Bragadóttir, Selfoss
Inga Fanney Hauksdóttir, HK
Júlía Sól Arnórsdóttir, KA/Þór
Katla Margrét Óskarsdóttir, Valur
Katla Móey Högnadóttir, HK
Kristín Andrea Hinriksdóttir, KA/Þór
Sara Kristín Pedersen, Fjölnir/Fylkir
Sara Margrét Örlygsdóttir, ÍBV

U-17 ára landslið karla

Heimir Örn Árnason og Stefán Árnason hafa valið lokahóp fyrir sumarið. Liðið tekur þátt í European Open í Svíþjóð 3. – 7. Júlí og Olympíuhátíð Evrópuæskunnar í Slóveníu 23. – 29. júlí.

Hluti hópsins fer á bæði mótin en 16 leikmenn fara á European Open og 15 leikmenn á Olympíuhátíð Evrópuæskunnar. Allar nánari upplýsingar koma inn á Sportabler.

Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.

Þjálfarar:
Heimir Örn Árnason
Stefán Árnason

Leikmannahópur:
Antoine Óskar Pantano, Grótta
Aron Daði Stefánsson, KA
Ágúst Guðmundsson, HK
Bernard Kristján Owusu Darkoh, ÍR
Dagur Árni Heimisson, KA
Daníel Bæring Grétarsson, Afturelding
Harri Halldórsson, Afturelding
Haukur Guðmundsson, Afturelding
Hugi Elmarsson, KA
Ingvar Dagur Gunnarsson, FH
Jens Bragi Bergþórsson, KA
Jens Sigurðarson, Valur
Jónas Karl Gunnlaugsson, Selfoss
Jökull Helgi Einarsson, Afturelding
Magnús Dagur Jónatansson, KA
Max Emil Stenlund, Fram
Nathan Doku Helgi Asare, ÍR
Óskar Þórarinsson, KA
Sigurjón Bragi Atlason, Afturelding
Stefán Magni Hjartarson, Afturelding
Þórir Ingi Þorsteinsson, FH