U-15 karla | Æfingar 2. – 4. júní 2023

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið hóp til æfinga helgina 2. – 4. júní n.k. Auk þess tekur hópurinn þátt í mælingum á vegum Háskólans í Reykjavík laugardaginn 27. maí.

Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler.

Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar.

Þjálfarar:
Andri Sigfússon
Ásgeir Örn Hallgrímsson

Leikmannahópur:
Almar Andri Arnarsson, FH
Anton Máni Francisco Heldersson, Valur
Bjarki Snorrason, Valur
Ernir Guðmundsson, FH
Freyr Aronsson, Haukar
Gunnar Róbertsson, Valur
Gústaf Logi Gunnarsson, Haukar
Helgi Marinó Kristófersson, Haukar
Jóhannes Andri Hannesson, FH
Kári Steinn Guðmundsson, Valur
Kristófer Tómas Gíslason, Fram
Logi Finnsson, Valur
Matthías Dagur Þorsteinsson, Stjarnan
Ómar Darri Sigurgeirsson, FH
Patrekur Smári Arnarsson, ÍR
Róbert Daði Jónsson, Haukar
Viktor Bjarki Einarsson, Stjarnan
Þórhallur Árni Höskuldsson, Valur
Örn Kolur Kjartansson, Valur