U-21 karla | 8-liða úrslit gegn Portúgal í dag

U-21 landslið karla mætir Portúgal í dag í 8-liða úrslitum HM í Berlín. Leikurinn hefst kl. 13:45 og verður hann í beinni útsendingu á eftirfrandi slóð: https://www.youtube.com/watch?v=WHBZ2XZVJcg

Handbolti.is fylgdi strákunum til Berlínar og verður textalýsing á handbolti.is frá leiknum fyrir þá sem ekki hafa tök á að horfa á leikinn.

Áfram Ísland!