U-21 karla | Sigur í fyrsta leik

Mikilvæg 2 stig hjá U21 karla í fyrsta leik á móti Marokkó.

Vörn og markvarlsa var í góðu lagi í dag en liðið náði sér engan veginn á strik sóknarlega.

Strákarnir eru staðráðnir í að sýna betri frammistöðu á morgun.