
U-19 karla | 3 marka tap gegn Egyptum U-19 ára landslið karla lék lokaleik sinn í C riðli HM í Króatíu fyrr í dag, andstæðingar voru sterkt lið Egypta. Strákarnir okkar hófu leikinn af miklum krafti og náðu fljótlega góðri forystu, forustan var lengi vel 5 mörk en undir lok hálfleiksins fóru Egyptar að saxa…