Evrópukeppni | Tvö lið skráð til leiks í kvennaflokki

HSÍ sendi skráningu til EHF í dag vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða tvö íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur og ÍBV.

Valur er skráði sig til þáttöku í Evrópudeild EHF og ÍBV í EHF Cup.

Á síðasta tímabili voru það þrjú lið sem tóku þátt í Evrópukeppninni en í ár ákváðu Stjarnan og Fram að skrá liðin sín ekki til leiks.