Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri tekur þátt í Ólympíuleikum æskunnar en þeir eru haldnir í Maribor í Slóveníu dagana 22.-30.júlí. Íslenska liðið er í riðli með Noregi, Slóveníu og Þýskalandi. Leikjunum verður streympt á Youtube. (kemur inn á morgun)
Fyrsti leikur íslenska liðsins er við Noreg 24. júlí klukkan 18:30 að íslenskum tíma.