
U-21 karla | Vináttuleikir gegn Færeyjum Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem taka þátt ívináttuleikjum við Færeyjar 3. og 4. júní á Íslandi. Æfingarnar hefjast 27. maí og fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn áSportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita…