
Olísdeildin | Úrslitaeingvígið hefst í kvöld Fyrsti leikur úrslitaeinvígis Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Valsstúlkum í íÞróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Til að tryggja sér Íslandsmeistaratiltilinn þarf að vinna samtals þrjár viðureignir. Leikurinn í kvöld hefst kl. 19:00, Seinni bylgjan byrjar sína upphitun í beinni útsendingu kl. 18:30. Miðasala á leikinn er…