
Frábær leikur að baki og veislan heldur áfram.
Frábær leikur að baki og veislan heldur áfram.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 17.4. ’18
Valur og Fram mætast að Hlíðarenda kl. 19.30.
Haukar og Selfyssingar komnir í undanúrslit.
Úrskurður aganefndar mánudaginn 16.4. ’18
Íslandsmeistararnir upp við vegg.
2-0 í einvígi beggja liða.
8-liða úrslit hefjast á tveimur hörku leikjum.
Veislan heldur áfram hjá Val og Haukum.
Strákarnir okkar verða í 3. riðli.
Úrskurður aganefndar fimmtudaginn 12.apríl 2018
Háspenna lífshætta í Hafnarfirði kl. 19.30 í kvöld.
Í beinni kl. 17.00 í dag.
Sterkur seinni hálfleikur tryggði sigurinn.
Framstúlkur geta klárað einvígið í kvöld.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 10. apríl 2018
Frábær útisigur á Hlíðarenda eftir framlengdan leik.
Um helgina voru 50 ár frá því íslenska karlalandsliðið í handbolta vann Dani í fyrsta skipti.
Gríðarlega mikilvægur stuðningur fyrir stjörnur framtíðarinnar.
Þriðji leikur liðanna í kvöld kl. 19.30.
Svakalegur leikur í Safamýri.
Strákarnir okkar gáfu Frökkum ekkert eftir.
Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson eigi við smávægileg meiðsli að stríða og munu því ekki vera í leikmanna hóp íslenska liðsins gegn Frökkum í dag.
Fram og ÍBV mætast í þriðja sinn kl. 16.00 í dag.
Strákarnir okkar mæta heimsmeisturunum.
B-landslið karla tapaði með tveggja marka mun gegn heimamönnum í Hollandi í úrslitaleik á fjögurra liða móti í Houten fyrr í kvöld.
Strákarnir okkar töpuðu gegn Dönum með þriggja marka mun í Golden League í Noregi fyrr í dag.
Ísland og Danmörk mætast í hörkuleik í beinni kl. 13.30 í dag.
Þriðji leikur B landsliðsins á móti í Houten í Hollandi fór fram fyrr í dag en þar hafði íslenska liðið eins marks sigur gegn Japan.
Úrskurður aganefndar föstudaginn 6. apríl 2018.
Nú er orðið ljóst að Rúnar Kárason getur ekki tekið þátt í Golden League í Noregi.
B-landslið karla vann þriggja marka sigur á B liði Hollands fyrr í dag.
Valsstúlkur eru 1-0 yfir í einvíginu. Leikurinn hefst kl. 19.30.
Frábær seinni hálfleikur skóp sigur Eyjastúlkna.
Fyrsti leikur undir stjórn Guðmundar lofar þó góðu.
Strákarnir okkur töpuðu fyrir Hollendingum í miklum markaleik fyrr í kvöld.
Úrskurður aganefndar fimmtudaginn 5. apríl 2018.
U-18 ára landslið karla æfir um nú um helgina.
Ísland og Noregur mætast í fyrsta leik í Golden League í Noregi kl. 16.15 í dag.
Allir leikir mótsins í beinni á Sport TV og Sport TV 2.
Framstúlkur eru 1-0 yfir. Leikurinn hefst kl. 18.00.
Sterkur sigur Valskvenna gegn Haukum.
Í Hollandi kl. 19.00 í kvöld mætir íslenska B-landslið karla til leiks á móti A-liði heimamanna á fjögura liða móti þar sem hvert lið leikur fjóra leiki á jafnmörgum dögum.
Veislan heldur áfram að Hlíðarenda í kvöld kl. 19.30.
Úrslitakeppni kvenna fer af stað með látum.
Hart barist í Safamýrinni í kvöld.
A landslið karla heldur út til Noregs á miðvikudag og tekur þar þátt í Golden League dagana 5. – 8. apríl. Nokkrar breytingar hafa orðið á hópnum um páskana.
Strákarnir í U16 ára landslið drengja lék í dag til úrslita í Vrilittos Cup í Aþenu. Liðið vann í morgun Ísrael í undanúrslitum og lék gegn Króatíu í úrslitunum.
Strákarnir í U-16 ára landsliði karla áttu sannarlega flottan dag í Aþenu á Vrilittos Cup. Fyrst léku þeir gegn Rúmenum og síðan gegn Króötum.
U-16 ára landslið karla sem leikur þessa dagana á Vrilittos Cup í Aþenu mætti Bosníu Herzegóvínu í fyrsta leik í morgun. Smá sviðskrekkur einkenndi leik leik liðsins í leiknum enda fyrsti landsleikur sem okkar drengir leika.