Undanúrslit Olísdeildar karla hefjast í kvöld á stórleik í Vestmannaeyjum. Bikar og deildarmeistarar ÍBV fá Hauka í heimsókn í leik þar sem ekkert verður gefið eftir. Veislan heldur áfram, spennið beltin.

ÍBV – Haukar í kvöld kl. 18.30.
Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport.

Mætum á völlinn og styðjum okkar lið!