Selfoss og FH mætast í öðrum leik einvígisins í Kaplakrika í kvöld kl. 17.30. Fyrsti leikur liðanna var ævintýralega spennandi en grípa þurfti til framlengingar til að knýja fram úrslit. Þar höfðu Selfyssingar betur en gera má ráð fyrir gríðarlega spennandi rimmu á milli þessara skemmtilegu liða.

FH – Selfoss kl. 17.30,


í beinni á Stöð 2 Sport 2 og Seinni bylgjan fer svo yfir allt það helsta strax eftir leik.

Allir á völlinn og styðjum okkar lið!