Nú er komið að þriðja leiknum í einvíginu á milli Selfoss og FH. Staðan er 1-1 eftir tvo frábæra leiki og ekkert sem bendir til annars en að veislan haldi áfram í kvöld.

Selfoss – FH kl. 19.00,
í beinni á Stöð 2 Sport 2 og Seinni bylgjan fer svo yfir allt það helsta eftir leik.

Allir á völlinn og styðjum okkar lið!