Úrslit réðust í 5. flokki karla yngri þegar síðasta mót tímabilisins fór fram á Ísafirði og Bolungarvík um helgina. Stjörnur framtíðarinnar sýndu frábær tilþrif í flottum leikjum. Niðurstaða vetrarins er sú að KA endar í 3. sæti, Haukar í 2. sæti og Íslandsmeirarar eru FH.

Við óskum FH hjartanlega til hamingju með titilinn.